Kór Öldutúnsskóla í 50 ár, tónleikar.

Kór Öldutúnsskóla í 50 ár, tónleikar.

Kór Öldutúnsskóla fagnar 50 ára starfsafmæli sínu, en kórinn er elsti barnakór landsins sem starfað hefur samfellt.

Á efnisskrá eru lög úr ýmsum áttum sem eiga það flest sameiginleg að hafa verið á efnisskrá kórsins í áranna rás.
Að auki verður frumflutt verkið Sancta Caecilia sem er óður til Heilagrar Sesselju, verndardýrðlings tónlistarinnar. Flytjendur verða Kór Öldutúnsskóla og nokkrir fyrrverandi kórfélagar.
Höfundur verksins er Bára Gísladóttir.

Þátttakendur í þessum afmælisfagnaði ...

Show the whole text

116 attendees (563 invited)

Venue

Víðistaðakirkja
Hraunbrún