Sálmasöngur í Guðríðarkirkju

Sálmasöngur í Guðríðarkirkju

Mánudagskvöldið 26. október næstkomandi mun Hljómeyki halda stutta tónleika í Guðríðarkirkju, Grafarholti. Á efnisskrá verða sjö sálmar eftir Þorvald Gylfason og Kristján Hreinsson. Sálmarnir verða rammaðir inn með verkum eftir Robert Parsons og Jan P. Sweelinck.

Hugljúf stund á mánudagskvöldi.
Aðgangseyrir kr. 1.000

35 attendees (641 invited)

Venue

Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8